



Jóladagur var sá fallegasti sem við höfum upplifað í mörg ár. Nýfallin snjór og alveg logn þangað til það fór að hvessa;)
við tókum nokkrar myndir í garðinum heima, þar sem við bjuggum til 2 snjókarla úr frábærum snjókarlasnjó:D!
Svo komumst við einnig að því að við eigum hund en ekki kött.. hann grípur snjóbolta!!?!
1 ummæli:
Geggjaður snjókarl, flottar myndir, greinilega fjör í snjónum :-). Já hann Álfur er einstakur köttur. Þið þurfið þá ekki að fá ykkur hund. Hefði verið gaman að sjá gaurinn grípa boltana :-). Hafið þið nokkuð prufað að fara með hann út að ganga líka?
Kv. Ág
Skrifa ummæli