þriðjudagur, 1. janúar 2008

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!


Eslku vinir og vandamenn nær og fjær,

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

og takk fyrir þau gömlu.

Olga, Þórarinn og Kristín og kisi

2 ummæli:

Ágústa sagði...

Gleðilegt ár! Takk fyrir skemmtilegar samverustundir á árinu sem nú er liðið, megi þessar stundir verða fleiri á þessu ári. Hafið það gott, knús, knús og kossar frá okkur. Ágústa, Ari, Svavar Axel, María Elísa, Birna Ósk og Hera Björt + fylgifiskar.

Nafnlaus sagði...

Gledilegt nytt ar Olga og co og takk fyrir oll thau gomlu.
Svona leit himinum nu ekki hja okkur um aramotin, en thad voru samt ein og ein rakketta sem for i loftid; nu og svo nadum vid ad kyla nokkrum golfboltum inn i nyja arid:)

Birna systir og co