miðvikudagur, 6. febrúar 2008

Sprengidagur... búmm!!

eins og venjulega sá Þ um hina hefðbundnu mömmu-eldamennsku.. O er meira fyrir nýjan mat;) þetta var samt alveg allsvakalega gott og átum við þangað til að við stóðum á blýstri!!

Engin ummæli: