sunnudagur, 28. október 2007

Kristin og Hlaupabolan


Kristín er búin að vera með hlaupabóluna sem er nú í rénum... orðin frekar leið á inniverunni og ætlar sko að fara í leikskólann á morgun! :) Hinn sjúklingurinn (Þ) er allur að koma til, en hann er búin að vera með lungna"bóluna";( og ekkert bítur á hina stálslegnu Olgu;) (knock knock knock!)

2 ummæli:

Kristín sagði...

Hæ hæ og velkomin á bloggið! Ég er á Íslandi þessa dagana með Sólrúnu og Kára en það er ógurlega mikið að gera hjá mér, ekkert frí í þetta sinn og ekki margir dagar sem ég stoppa.
Koss og gaman að geta nú fylgst með ykkur.

þ o k a sagði...

sæl elsku vinkona,
æi, þarf að panta tíma hjá þér þegar þú kemur heim?!
Þá panta ég hér með tíma í næstu heimsókn! Boðið í kaffi eða eitthvað!
ég þarf endilega að fá blogg-adr þína?!
kyss og knús,
olga