miðvikudagur, 6. febrúar 2008

Bolludagur




Við tókum forskot á bollusæluna á sunnudaginn og o bakaði hefðbundnar vatnsdeigsbollur sem fylltar voru með rjóma með bræddu suðusúkkulaði ofan á..... mmmmmh það leynir sér ekki á svipnum að þetta er rosalega gott!!!

Engin ummæli: