
1 fyrirlestur á Kjarvalsstöðum, 1 samkeppni skilað (Krikaskóli, Þ), 2 jarðafari, 1 bröns, 1 amma og 1 afi frá Akureyri í heimsókn, 1 afmæli, 2 í ælu- og niðurgangspest (O +K), vinna, sofa borða etc.... svona hefur síðasta vika verið hjá okkur. Sem skýrir kannski af hverju við höfum verið svona löt að blogga
En hér erum við aftur! og viljum byrja á því að óska Svavari Axel frænda til hamingju með 5 ára afmælið þann 10. nóv!! Fleiri hafa átt afmæli þennan mánuðinn og óskum við þeim líka til hamingju! Hera og Sigríður María 1. nóv og Halldór Heiðar þann 11.! Til hamingju!
3 ummæli:
Vonandi eruð þið orðin góð heilsu :-) Takk fyrir góðar kveðjur til Svavars Axels (súpersvavars). Þórarinn og Kristín, gaman að sjá ykkur í afmælinu, við söknuðum þín Olga mín. Vonandi sjáumst við sem fyrst. Góðar kveðjur frá Gauksstöðum. Kv.Ág.
jú jú heilsan orðin fín aftur, strax á sunnudaginn;)
sjáumst vonandi sem allra fyrst! bkv. olga
Thid aettud bara ad koma hingad i solina til okkar, thvi engin er veikur (knock on wood).
Annars er ordid kalt og tharf madur ad sitja i solinni til ad hlyja ser (um rumlega 20 stig a daginn og nidur i 10 stig a nottunni). Brrr
Birna og Magnus Aaron eydimerkur-rotturnar:) (Og, ja nuna eru hendurnar a mer farnar ad blaeda utaf kulda:(:( Thetta er ekki fyndid.
Skrifa ummæli