föstudagur, 20. nóvember 2009

Grein un Vatnavini í þýskum miðli

Grein eftir þýsku blaðakonuna Alva Gehrmann um Vatnavini var birt í Spiegel-Online í dag:)
http://www.spiegel.de/reise/fernweh/0,1518,662307,00.html

Vinnuþing - Vatnavina Vestfjarða




Verkefni að 11 baðstöðum var kynnt á Laugarhóli í Bjarnarfirði á Vinnuþingi VAtnavina vestfjarða þann 16. - 17. nóvember. Vísi hér í nokkrar greinar og vefi um efnið.

Til hamingju Vatnavinir með áfangann!