laugardagur, 17. október 2009

Október 2009

Við erum hér enn!! Bara verið mikið að gera hjá okkur undanfarna mánuði.. sjálfsagt hefur það verið hjá flestum hér á þessari ´brók´eyju :) Blogg-andinn í hvíld. Við þó í fullu fjöri:) Erfitt að segja frá öllu sem á daga okkar hefur drifið í stuttu máli en engar harmasögur, sem betur fer. Vonumst til að geta haldið áfram reglulegu eða óreglulegu bloggi á næstunni. Lifið heil!