laugardagur, 5. desember 2009

Vatnavinir Vesfjarða í Morgunblaðinu

Vatnavinir Vesfjarða í Bændablaðinu



Leiðrétting við neðstumynd frá Heydal: myndin er af hugsanlega útlítandi Norðurljósahúsi.

föstudagur, 20. nóvember 2009

Grein un Vatnavini í þýskum miðli

Grein eftir þýsku blaðakonuna Alva Gehrmann um Vatnavini var birt í Spiegel-Online í dag:)
http://www.spiegel.de/reise/fernweh/0,1518,662307,00.html

Vinnuþing - Vatnavina Vestfjarða




Verkefni að 11 baðstöðum var kynnt á Laugarhóli í Bjarnarfirði á Vinnuþingi VAtnavina vestfjarða þann 16. - 17. nóvember. Vísi hér í nokkrar greinar og vefi um efnið.

Til hamingju Vatnavinir með áfangann!

laugardagur, 17. október 2009

Október 2009

Við erum hér enn!! Bara verið mikið að gera hjá okkur undanfarna mánuði.. sjálfsagt hefur það verið hjá flestum hér á þessari ´brók´eyju :) Blogg-andinn í hvíld. Við þó í fullu fjöri:) Erfitt að segja frá öllu sem á daga okkar hefur drifið í stuttu máli en engar harmasögur, sem betur fer. Vonumst til að geta haldið áfram reglulegu eða óreglulegu bloggi á næstunni. Lifið heil!